Einföld verðskrá

Verðskráin okkar er einföld. Hún getur þó verið breytileg eftir umfangi.

Vefstjórinn

Sum minni fyrirtæki þurfa vefstjóra. Stundum er betra að ráða vefstjóra frá Vefnörd í stað þess að vera með fastráðinn starfsmann.

Uppfærslur

Vefstjórinn sér um uppfærslur á vefnum.

Fídusar

Uppsetning á nýjum fídusum.

Stjórnun á hýsingu

Sé vefurinn hýstur hjá Vefnörd þá getur vefstjórinn sett upp tölvupósta og annað fyrir fyrirtækið þitt.

Auka afritun

Vefstjórinn tekur auka afrit svo ekkert glatist.

Verðskrá

WordPress Basic

64.990

WordPress PRO

89.990

WooCommerce

139.990

Verð eru án VSK
Þín velgengni

okkar ánægja

Ánægjan er svo sannarlega okkar þegar verkefnið skilar árangri.

Einn vefur - öll tæki

Vefir nútímans virka þannig að þeir eiga að vera læsilegir og notendavænir á öllum tækjum.

Nútímaleg hönnun

Við leggjum mikið upp úr nútímalegri hönnun.

Markaðssetning

Við bjóðum upp á ýmsar lausnir í hnitmiðaðri markaðssetningu.

Vefstjórinn

Vertu í áskriftinni Vefstjórinn og þú þarft engar áhyggjur að hafa af vefnum þínum.

Kennsluefni

Þú getur verslað af okkur kennslumyndbönd sem kenna þér á vefinn þinn.

Aðstoð

Við sjáum til þess að öllum þínum spurningum sem snúa að vefnum eða hýsingunni þinni sé svarað.

Tökum stökkið saman!