Einföld verðskrá
Verðskráin okkar er einföld. Hún getur þó verið breytileg eftir umfangi.
Vefstjórinn
Sum minni fyrirtæki þurfa vefstjóra. Stundum er betra að ráða vefstjóra frá Vefnörd í stað þess að vera með fastráðinn starfsmann.
Uppfærslur
Vefstjórinn sér um uppfærslur á vefnum.
Fídusar
Uppsetning á nýjum fídusum.
Stjórnun á hýsingu
Sé vefurinn hýstur hjá Vefnörd þá getur vefstjórinn sett upp tölvupósta og annað fyrir fyrirtækið þitt.
Auka afritun
Vefstjórinn tekur auka afrit svo ekkert glatist.
Verðskrá
WordPress Basic
64.990
- Vefhýsing fylgir í þrjá mánuði
- Forsíða + þrjár auka síður
- Sérsniðið útlit
- Nýjustu uppfærslur
- Snjallvefur fyrir öll tæki
- .
WordPress PRO
89.990
- Vefhýsing fylgir í þrjá mánuði
- Forsíða + sex aukasíður
- Aukasíða umfram: 8.990 kr.-
- Sérsniðið útlit
- Nýjustu uppfærslur
- Snjallvefur fyrir öll tæki
WooCommerce
139.990
- Vefhýsing fylgir í þrjá mánuði
- Forsíða + 3 aukasíður
- Sérsniðið útlit
- Uppsetning á 4 flokkum og 30 vörum
- Snjallvefur fyrir öll tæki
- Tengin við greiðslusíður
Þín velgengni
okkar ánægja
Ánægjan er svo sannarlega okkar þegar verkefnið skilar árangri.
Einn vefur - öll tæki
Vefir nútímans virka þannig að þeir eiga að vera læsilegir og notendavænir á öllum tækjum.
Nútímaleg hönnun
Við leggjum mikið upp úr nútímalegri hönnun.
Markaðssetning
Við bjóðum upp á ýmsar lausnir í hnitmiðaðri markaðssetningu.
Vefstjórinn
Vertu í áskriftinni Vefstjórinn og þú þarft engar áhyggjur að hafa af vefnum þínum.
Kennsluefni
Þú getur verslað af okkur kennslumyndbönd sem kenna þér á vefinn þinn.
Aðstoð
Við sjáum til þess að öllum þínum spurningum sem snúa að vefnum eða hýsingunni þinni sé svarað.