Snjallir vefir

Vefnörd sérhæfir sig í WordPress vefsíðugerð.
Það er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera með snjalla vefi sem virka á öll tæki.

Öflugt, en einfalt

Ferlið okkar er einfalt frá A-Ö

Hæ þú!

Kynnumst þér og þínu

Við byrjum á að kynna okkur þig og þitt fyrirtæki og þannig mótum við saman hugmynd að því hvernig þinn vefur verður.

Grunnvinna

Vefur sem skilar sínu

Grunnvinna hefst í því að útbúa vef sem hentar þínum þörfum.

Notendavænt?

Ein síða - Öll tæki

Nú eru allir með snjallsíma, spjaldtölvur og venjulegar tölvur, það er því mikilvægt að hægt sé að nota sama vefinn fyrir öll tæki.

En hvað svo?

Við erum hér fyrir þig

Við hendum þér ekki beint út í djúpu laugina með nýja vefinn þinn, heldur fylgjumst við með og uppfærum eftir þörfum fyrstu þrjá mánuðina.

Eftir fyrstu þrjá mánuðina getur þú keypt þjónustuna vefstjórinn og við pössum vel upp á vefinn þinn eins lengi og þú þarft 🙂

Vefhýsing

Allir vefir þurfa vefhýsingu, við erum einmitt með svoleiðis fyrir þig.

Trítill
Passar fyrir litla vefi
1590 /á mánuði
  • 250mb diskapláss
  • 2 netföng
  • 20gb umferð
  • cPanel stjórnborð
  • Greitt árlega
Ótakmörkuð Vefhýsing
Allt sem þú þarft
2.590 / á mánuði
  • Ótakmarkað diskapláss
  • Ótakmörkuð netföng
  • Ótakmörkuð umferð
  • cPanel stjórnborð
  • Greitt árlega